Dómsmálaráðherra mætti ekki

Nú er nýlokið tuttugu og átt félagasamtaka í húsnæði Hjálpræðishersins en þar voru rædd málefni flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu. Félagsmálaráðherra er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem mætti en hann sagði það ekki stefnu stjórnvalda að fólk sé á götunni og að verið sé að vinna að lausn með sveitarfélögum.

1024
04:19

Vinsælt í flokknum Fréttir