Kærir formann yfirkjörstjórnar fyrir mögulegt kosningasvindl

Þótt málið klárist innan þings á morgun eða annað kvöld, er því ekki lokið utan þings. Jón Þór Ólafsson fyrrverandi þingmaður Pírata hefur kært Ingva Tryggvason, formann yfirkjörstjórnar í Norð-Vesturkjördæmi, til lögreglustjórans á Vesturlandi.

35
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.