Zlatan fyrirmyndin
"Meiðslin gerðu mig að betri leikmanni." Þetta segir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir sem er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum.
"Meiðslin gerðu mig að betri leikmanni." Þetta segir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir sem er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum.