Átökin stigmagnast

Ekkert lát er á hörðum átökum Ísraela og Palestínumanna á Gasa. Tugir hafa látist í loftárásum síðustu daga og hundruð særst. Ísraelskt herlið hefur nú komið sér fyrir við landamærin.

207
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.