42 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári

42 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum tvöfalt fleiri kynferðisbrot en árið á undan þegar 25 mál voru rannsökuð.

27
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.