Uppgjör eftir Pólland - Ísland: Líta ótrúlega vel út
Þeir Stefán Árni Pálsson, Jóhann Gunnar Einarsson og Einar Jónsson gerðu upp frábæran sigur Íslands á Pólverjum 31-23 í Besta sætinu. Ísland hefur byrjað EM á tveimur sigrum í röð.
Þeir Stefán Árni Pálsson, Jóhann Gunnar Einarsson og Einar Jónsson gerðu upp frábæran sigur Íslands á Pólverjum 31-23 í Besta sætinu. Ísland hefur byrjað EM á tveimur sigrum í röð.