Víglínan

Gestir Heimis Más Péturssonar að þessu sinni eru Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og verður braggamálið og fjarhagsáætlun Reykjavíkurborgar til umræðu og svo mæta Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og Þorsteinn Víglundsson varaformaður Viðreisnar og ræða vaxtahækkun Seðlabankans.

534
45:46

Vinsælt í flokknum Víglínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.