Útvarpsleikrit: Pizza vikunnar

Í tilefni af afmæli Útvarps 101 í byrjun mánaðar hnoðaði Saga Garðarsdóttir í glænýtt útvarpsleikrit byggt á hinni víðfrægu Pizzu vikunnar. Flytjendur eru Sandra Barilli og Jóhann Kristófer. Sögumaður er Saga Garðars.

5
05:53

Næst í spilun: Múslí

Vinsælt í flokknum Múslí

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.