Nær 1.500 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær

Nær 1.500 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær. Er þetta mannskæðasti sólarhringurinn frá upphafi kórónuveirufaraldursins þar í landi. Alls hafa nú ríflega 7.400 manns látist þar úr veirunni og þarf af um 1.900 í New York.

15
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.