Living with Yourself, Zombieland 2, Star Wars stiklan og The Laundromat

Í útvarpsþættinum Stjörnubíó fær Heiðar Sumarliðason til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í dag er fjallað um Living With Yourself, Zombieland Double Tap, The Laundromat og nýju Star Wars stikluna. Gestir þáttarins eru leikarinn Bragi Árnason og blaðamaðurinn Tómas Valgeirsson. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 X977.

1084
1:04:59

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.