Mikilvægt fyrir nýja útvarpsstjóra að almenningur sjái hverjir sóttu um

Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins er á sama máli. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst.

323
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.