Hvetur nýlega gesti í H&M á Hafnatorgi til að fara með gát

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir alla gesti H&M nýlega sem finna fyrir minnstu einkennum til að fara í sýnatöku. Starfsmaður í versluninni greindist smitaður á dögunum. Varnir í versluninni virðast hafa verið með ágætum.

114
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.