RAX Augnablik - Á eldingaveiðum

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson kemur sér oft í hættulegar aðstæður þegar hann reynir að ná ákveðnum myndum eða sjónarhornum. Eldgosið í Grímsvötnum árið 2011 er gott dæmi um það. RAX segir söguna af eldingaveiðum sínum í þessum þætti af RAX Augnablik.

11576
04:00

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.