Orkukostir verða dýrari

Vatnsauðlindir landsins eru ekki óþrjótandi og mikil tækifæri felast í betri umgengni við þær að mati framkvæmdastýru Veitna. Ljóst sé að orkukostir framtíðarinnar verði dýrari en nú er.

275
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir