Boltinn Lýgur Ekki - Ömurlegir Lakers og er Viddi kannski bara að væla?

BLE bræður voru ekkert að flækja þetta þennan fimmtudaginn. NBA og Íslenski boltinn í brennidepli. Heiðar Snær, einnig þekktur sem Höggið, mætti og hélt vörnum fyrir Þórsara og fór svo yfir allar deildir með þeim BLE bræðrum.

695
1:33:55

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.