Segir vetnisknúnar flugvélar tilbúnar í innanlandsflugið eftir þrjú ár

Tækni til að umbreyta olíuknúnum innanlandsflota Icelandair í vetnisknúnar flugvélar gæti verið tilbúin eftir þrjú ár. Þetta kom fram á fundi í Reykjavík í dag.

382
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.