Starfsmenn, leikmenn og þjálfarar Vals tekið á sig launalækkun

Nú hafa starfsmenn, leikmenn og þjálfarar íþróttafélags Vals tekið á sig launalækkun það sem eftir lifir árs til að hjálpa félaginu á erfiðum tímum karla og kvennalið handbolta, fótbolta og körfubolta tóku á sig þessa launalækkun frá og með næstu mánaðarmótum.

30
00:23

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.