Þrettán ára stelpa vann fiðlukeppni

Eyrún Huld Ingvarsdóttir, þrettán ára stelpa í uppsveitum Árnessýslu gerði sér lítið fyrir og vann fiðlukeppni, sem Pólska sendiráðið efndi nýlega til. Æðsti draumur Eyrúnar er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands.

2082
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.