Helgin með Braga Guðmunds - Bragi stelur lagi úr Veistu hver ég var frá árinu 1984

Þjófnaðurinn! Bragi stelur lagi úr Veistu hver ég var. Að þessu sinni var það eitt vinsælasta lag rokkhljómsveitarinnar Def Leppard af plötunni Hysteria. Þeir Bragi og Siggi Hlö ræddu saman um hljómsveitina og lagið. Hvaða lagi á Bragi að stela frá Sigga næsta laugardag?

144
09:26

Næst í spilun: Helgin með Braga Guðmunds

Vinsælt í flokknum Helgin með Braga Guðmunds