Íþróttir

Valur getur í kvöld orðið Íslandsmeistari í fótbolta með sigri á Breiðabliki í Pepsímax-deild kvenna. Sex leikir verða í dag í Olísdeildum karla og kvenna í handbolta. Úrslitin í Solheim-bikarnum í golfinu ráðast í dag og langri bið Víkinga eftir bikarmeistaratitli í fótbolta lauk í gær.

1
05:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.