Dómsmálaráðherra þarf að meta hvort vegi þyngra, löggæsla í landinu eða Haraldur Johannessen

Dómsmálaráðherra þarf nú að meta hvort vegi þyngra, löggæslan í landinu eða Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, segir þingmaður Samfylkingar. Þingmaður sjálfstæðisflokksins segir að Ríkislögreglustjóri beri ábyrgð á ástandinu innan lögreglunnar.

248
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.