Stefnir aftur á völlinn fyrir áramót

Helena Sverrisdóttir var fjarri góðu gamni er Ísland vann Rúmeníu í forkeppni EM í körfubolta í gær. Hún stefnir aftur á völlinn áður en árið er á enda.

47
02:03

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.