Landsréttur hafi ekki haft forsendur til að lengja dóm yfir Angjelin

Verjandi Angjelins Sterkaj, sem var dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir morðið í Rauðagerði, segir dóm Landsréttar í málinu stangast á við lög. Miðað við rökstuðning Landsréttar átti ekki að vera hægt að dæma hann í meira en sextán ára fangelsi.

668
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.