Víglínan

Í þættinum Víglínan fær Heimir Már Pétursson, Ólaf til sín, þar sem rætt verður um þennan vettvang þar sem fólk úr ólíkum áttum kemur saman og ræða áhrif loftlagsbreytinga.Þá koma Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna einnig í Víglínuna til að ræða það sem efst var á baugi í hinni pólitísku umræðu þessa vikuna.

836
44:33

Vinsælt í flokknum Víglínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.