Gantz vill stjórn án Netanjahús

Hvorki Líkúd-flokkur Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra né Bláhvíta bandalag Benjamíns Gantz getur auðveldlega myndað meirihluta á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. Stjórnarmyndun veltur nú á flokki þjóðernissinnans og fyrrverandi varnarmálaráðherrans Avigdors Lieberman.

24
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.