Fréttaauki - Viðtal við Kára Stefánsson

Hverfandi líkur eru á að bóluefnarannsókn Pfizer fari fram á Íslandi. Fundi með lyfjafyrirtækinu lauk á sjötta tímanum og strax að honum loknum ræddi Birgir Olgeirsson, fréttamaður okkar, við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um ástæður þess að Pfizer telji Ísland ekki lengur henta fyrir rannsóknina.

4719
11:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.