Íslensk erfðagreining ætlar að hætta að skima fyrir kórónuveirunni

Íslensk erfðagreining hættir að skima fyrir kórónuveirunni eftir viku. Kári Stefánsson segir að það eigi ekki að koma neinum á óvart. Hann telur hægt að setja á fót faraldsfræðistofnun Íslands á örfáum dögum. Forsætisráðherra segir að það þurfi tíma að undirbúa slíka stofnun.

56
03:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.