Dómsmálanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins samþykkti í dag að ákæra Donald Trump
Dómsmálanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins samþykkti í dag að ákæra Donald Trump forseta til embættismissis fyrir misbeitingu valds og að hafa hindrað rannsókn þingsins á því meinta broti.