Sextán ára drengur sem féll í ána á miðvikudag talinn fundinn

Talið er að maðurinn sem fannst látinn í Núpá í Eyjafirði í dag sé Leif Magnus Grétarsson, sem féll í ána á miðvikudag. Hann var sextán ára gamall.

98
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.