Minnstu munaði að slys yrði í síma­mynd­bandi Guð­mundar Frank­lín

Guðmundur Franklín og Glúmur Baldvinsson voru að taka upp símamyndband á þjóðveginum þegar bíll sést óvænt fara út af veginum í afturglugganum. Þeir félagar eru í hringferð að heilsa upp á mögulega kjósendur Frjálsa lýðræðisflokksins.

60326
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.