Morðingi FKA Twigs, enduhljóðblönduð Tirzah og ný plata frá Grace Ives

Í Straumi kvöldsins heyrum við nýja tónlist frá listamönnum á borð við FKA twigs, Tirzah, Aguava, Flying Lotus og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977. 1) Keep Alive This Fire – Mystic Jungle 2) Killer – FKA Twigs 3) Hips (Loraine James Remix) – Tirzah 4) Tectonic (FAUZIA Remix) – Tirzah 5) Back In LA – Grace Ives 6) Shelly – Grace Ives 7) If I – Aguava 8) You Don’t Know – Flying Lotus 9) The Room (feat. Devin Tracy) – Flying Lotus 10) Snakey – Wombo 11) Nomad – Σtella 12) Do You Want It All – pinkpirate 13) REAL LOVE – Whitney 14) Madison – Drugdealer

140
50:32

Næst í spilun: Straumur

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.