Ræktarkvíði

Við finnum öll fyrir ræktarkvíða á einhverjum tímapunkti. Sérstaklega byrjendur eða þeir sem eru að æfa aftur eftir langt hlé. Við ímyndum okkur að við séum fyrir, að við séum asnaleg eða gerum okkur að fífli. Í þessum þætti ræðum við Helgi Ómars um verkfæri sálfræðinnar til að yfirstíga kvíða, og kúplað hreyfingu inn í daglegt líf án þess að óttast álit annarra meðan við svitnum í sölum ræktar.

45
1:01:01

Vinsælt í flokknum Heilsuvarpið