Party Zone listinn fyrir júlí

Party Zone listinn fyrir júlí 2021. Allt það heitasta sem er að gerast í danstónlistinni þessa dagana að mati þáttarstjórnenda og helstu plötusnúða þáttarins í rúmlega tveggja tíma þætti. Fjölbreyttur, flottur og sumarlegur listi þar sem meðal annars má heyra mjög flott remix af gömlum slögurum, nokkur eldheit íslensk lög og óútgefin lög sem eiga eftir að hljóma áfram í allt sumar. Listann sjálfan má sjá á Facebook síðu þáttarins, facebook.com/partyzone.is. Múmía þáttarins er síðan topplag Party Zone listans fyrir 25 árum síðan. Hlustið og njótið!

452
2:13:17

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.