Bítið í bílnum - Óvanalegur flutningur á frægu jólalagi

Það er komið að síðasta þættinum af Bítið í bílnum fyrir jólafrí og er þátturinn svo sannarlega jólalegur. Heimir, Lilja og Ómar, þáttarstjórnendur Bítisins á Bylgjunni fara á rúntinn með leynigesti og þið getið giskað á hver það er í Bítinu og á Facebook-síðu Bylgjunnar. En hver er undir pokanum að þessu sinni?

<span>1145</span>
03:58

Vinsælt í flokknum Bítið