Vilja senda mjög skýr skilaboð með launalækkuninni

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina vilja senda skýr skilaboð til launafólks með því að draga úr launahækkun til æðstustjórnenda. Einhugur sé um málið í ríkisstjórn.

705
07:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.