Söguleg geimganga

Geimfararnir Christina Koch og Jessica Meir fóru í sögulega geimgöngu í dag þegar þær skiptu út biluðum rafhlöðum við Alþjóðlegu geimstöðina. Þetta er í fyrsta sinn sem eingöngu konur fara saman í geimgöngu en hingað til hafa teymin ýmist verið skipuð af körlum eða bæði körlum og konum.

56
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.