Ungmenni héldu áfram verkfallsaðgerðum í þágu loftlagsins

Ungmenni héldu áfram verkfallsaðgerðum í þágu loftslagsins á Austurvelli í dag. Frá því í febrúar hafa íslenskir nemendur safnast saman í hádeginu á hverjum föstudegi og krafist þess að íslensk stjórnvöld grípi til aðgerða vegna hamfarahlýnunar.

28
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.