Hafna bótakröfu Annþórs

Litla Hraun á að hafa verið í heljargreipum Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar þegar þeir voru í afplánun á vormánuðum árið 2012. Þetta sagði lögmaður íslenska ríkisins sem hafnaði 64 milljóna króna bótakröfu Annþórs í héraði í dag.

1883
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.