Magnús Hlynur segir aðra mega sjá um neikvæðu fréttirnar

Magnús Hlynur Hreiðarsson segir fólk hafa svo gaman af fréttum af íslensku hænunni, kindum og beit og fleira. Hann fær margar ábendingar og þefar uppi skemmtilegar fréttir víða. Hann elskar gamla fólkið og dýrin. Atriði úr afmælisþætti Stöðvar 2.

1157
04:14

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.