Straumur 4. nóvember 2019

Í Straumi í kvöld kíkir Gunnar Ragnarsson söngvari Grísalappalísu í heimsókn og segir okkur frá Týndu rásinni, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá FKA twigs, Einar Indra, Frank Ocean og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00 1) Þjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin) - Grísalappalísa 2) Sad Day - FKA twigs 3) mirrored heart - FKA twigs 4) Týnda rásin I - Grísalappalísa 5) Undir sterku flúorljósi - Grísalappalísa 6) Canto! - Cate Le Bon & Bradford Cox 7) In My Room - Frank Ocean 8) Way Chill - Bella Boo 9) Shells - Teebs 10) Smash My Head - CocoRosie 11) Mostrami Come - KOKO 12) Dóttir - Einar Indra

35
1:08:58

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.