Ísland í dag - Það heitasta á heimilum landsmanna

Hvað er í tísku á heimilum landsmanna í ár? Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhúss tísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Hönnu og saman skoðuðu þær stefnur og strauma á íslenskum heimilum og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Grái liturinn sem hefur verið allsráðandi er enn í tísku en á sama tíma eru einnig fleiri litir sem hafa komið sterkir inn. Og innréttingar og húsgögn eru orðin gríðarlega fjölbreytt allt eftir stíl hvers og eins.

11278
10:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.