Hilda Jana: „Ryksuga steina fyrir mömmu.“

Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri, var í léttu spjalli við Hvata í þættinum Helgin á Bylgjunni. Hilda Jana var að hjálpa mömmu sinni í Ólafsfirði, meðal annars með því að ryksuga steina og taka til í blómabeðinu hennar.

94
06:25

Næst í spilun: Helgin með Hvata

Vinsælt í flokknum Helgin með Hvata

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.