Erna Hrönn: „Það er alltaf ljós við enda gangnanna“

Söngkonan Móa og lagahöfundurinn Gunnar Ingi kíktu í spjall með glænýjan smell sem ber nafnið „The end of the tunnels". Þetta er annað lagið sem þau vinna saman og er lagið elektrónískt danslag í retro- stíl. Textann á Móa sem fjallar um að lífið getur verið dökkt og dimmt en ef maður fylgir ljósinu og eltir það kemst maður á betri stað.

6
10:29

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn