Fjármálaáætlun vinnur ekki á verðbólgu

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar ekki stórt skref til að ná niður verðbólgu. Ganga þurfi mun lengra í að stöðva útgjaldaþenslu ríkissjóðs. Ekki sé útilokað að fyrirtæki fleyti illa ígrunduðum skattahækkunum á þau út í verðlagið.

35
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.