Ísland í dag -Svona áttu að bregðast við ef kviknar í

Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Í þætti kvöldsins hittum við starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin en einnig að sýna okkur hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málum

3858
10:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.