Tvær landsliðskonur gerðu samning við Stjörnuna

Kvennalið Stjörnunnar í handbolta hefur fengið stóran liðsstyrk fyrir næsta tímabil en tvær landsliðskonur skrifuðu undir 2 ára samning við félagið í gær.

70
01:03

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.