"Þetta er erfiðasta ákvörðun sem ég hef þurft að taka í lífinu"

"Þetta er erfiðasta ákvörðun sem ég hef þurft að taka í lífinu" segir Bergsveinn Ólafsson fyrirliði Fjölnis í fótbolta en hann ákvað mjög óvænt á dögunum að leggja skóna á hilluna flestum til undrunar. Hann var gestur í Sportinu í dag og ræddi það þegar hann þurfti að tjá þjálfurum og stjórnarmönnum Fjölnis fréttirnar.

123
01:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.