Geggjað að upplifa þetta aftur

Þórey Rósa Stefánsdóttir er ein tveggja í landsliðshópi Íslands sem áður hefur leikið á stórmóti. Töluvert er síðan síðast og var hún ekki viss að hún fengi tækifærið aftur.

188
03:18

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta