Frábær stemning á Ísafirði þegar Hörður tók á móti KA

Það var frábær stemning á Ísafirði þegar Hörður tók á móti KA í fyrsta leik sínum á heimavelli í deild þeirra bestu. Umgjörðin eins og best verður á kosið.

371
01:40

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.