Kýrnar mjólka meira

Kúabændur landsins hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kú um helming á síðustu 30 árum. Á sama tíma hefur mjólkurkúm fækkað um 20%.

505
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.